Top Songs By Grafik
Credits
AUSFÜHRENDE KÜNSTLER:INNEN
Helgi Björnsson
Künstler:in
Grafik
Künstler:in
KOMPOSITION UND LIEDTEXT
Helgi Björnsson
Songwriter:in
Rúnar Þórisson
Komponist:in
Örn Jónsson
Komponist:in
Rafn R. Jónsson
Komponist:in
Lyrics
Á hverjum morgni ég hugsa til þín
Þú varst heit og ilmandi
Er þú lagðist við hliðina á mér
Kitlaðir og kitlaðir mig svo mig svimaði
Svo lengi elskuðumst við
Þig ég vefja tók
Þúsund sinnum segðu já
Þúsund sinnum segðu ó
Segðu hvað þér þykir gott
Segðu hvað þér þykir
Þúsund sinnum segðu já
Þúsund sinnum segðu ó
Segðu hvað þér þykir gott
Segðu já
Allt þetta er líf er búið spil
Þú ert farin þína leið
Ó, hve lengi, lengi, lengi ég beið
Þúsund sinnum segðu já
Þúsund sinnum segðu ó
Segðu hvað þér þykir gott
Segðu hvað þér þykir
Þúsund sinnum segðu já
Þúsund sinnum segðu ó
Segðu hvað þér þykir gott
Segðu já
Þúsund sinnum segðu já
Þúsund sinnum segðu ó
Segðu hvað þér þykir gott
Segðu hvað þér þykir
Þúsund sinnum segðu já
Þúsund sinnum segðu ó
Segðu hvað þér þykir gott
Segðu já
Lyrics powered by www.musixmatch.com