Featured In

Credits

AUSFÜHRENDE KÜNSTLER:INNEN
Trúbrot
Trúbrot
Künstler:in
KOMPOSITION UND LIEDTEXT
Gunnar Thordarson
Gunnar Thordarson
Komponist:in
Thorsteinn Eggertsson
Thorsteinn Eggertsson
Songwriter:in

Lyrics

Þú sérð ekki heiminn eins og hann er því heiminn þú sérð eins og þú ert ef eitthvað í fínustu taugarnar fer fullur af heift getur þú gert. Breyttu bara sjálfum þér þá batnar allt í heimi hér. Breyttu bara sjálfum þér. Ef dauflegt og dapurlegt virðist þér allt þá dapur þú hlýtur að vera en samt engar áhyggjur hafa þú skalt ef veistu hvað áttu að gera. Breyttu bara sjálfum þér þá batnar allt í heimi hér. Breyttu bara sjálfum þér. Ef hatur og illsku í heimi þú sérð þá hatar þú ef til vill líka á ástinni og hamingju ábyrgð þú bérð og ástin á skerinu ríkan. Breyttu bara sjálfum þér þá batnar allt í heimi hér. Breyttu bara sjálfum þér. Breyttu bara sjálfum þér þá batnar allt í heimi hér. Breyttu bara sjálfum þér. Þú sérð ekki heiminn eins og hann er því heiminn þú sérð eins og þú ert og hlýddu því raði er heilt færir þér ef heimskringlan þykir þér forhert. Breyttu bara sjálfum þér þá batnar allt í heimi hér. Breyttu bara sjálfum þér. Breyttu bara sjálfum þér þá batnar allt í heimi hér. Breyttu bara sjálfum þér.
Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out