Lyrics

Náðu í teppi og náðu svo í kodda Náðu svo í bangsa til að hjálpa þér að sofna Og ef þú sullar sjáðu til þess að það þornar En það er samt allt í lagi í teppavirkinu okkar, það er gott þar Lífið þar stoppar Þú hoppar Út um allt eru koddar, engir skór bara sokkar Sjónvarpið í myrkri, gerum teppavirki Ég hef gert þetta oft aleinn Aftur og aftur, alltaf alveg eins En nú hef ég nýja framtíðarsýn Og það ert þú í teppaheimi, teppaástin mín Með mér, með mér, með mér, með mér Með mér, með mér, með mér, með mér Með mér, með mér, með mér, með mér Með mér, með mér, með mér, með mér Og við svífum upp í teppahimininn Og við hlæjum, því að þú ert svo fyndin Koddarnir og lakið, gólfið og þakið Dýna fyrir bakið Ég vildi að við gætum búið hér, þú og ég Vonum að það virki, gerum teppavirki Ég hef gert þetta oft aleinn Aftur og aftur, alltaf alveg eins En nú hef ég nýja framtíðarsýn Og það ert þú í teppaheimi, teppaástin mín Með mér, með mér, með mér, með mér Með mér, með mér, með mér, með mér Með mér, með mér, með mér, með mér Með mér, með mér, með mér, með mér Til að virkið standi þarftu sterkan grunn Ég þekki sterkasta grunn í öllum heiminum Það ert þú og ég, eins og koddi og koddaver Ég hef gert þetta oft aleinn Aftur og aftur, alltaf alveg eins En nú hef ég nýja framtlðarsýn Og það ert þú í teppaheimi, teppaástin mín Ég hef gert þetta oft aleinn Aftur og aftur, alltaf alveg eins En nú hef ég nýja framtíðarsýn Og það ert þú í teppaheimi, teppaástin mín Með mér, með mér, með mér, með mér (gaf ástin mér) Með mér, með mér, með mér, með mér (gaf ástin mér) Með mér, með mér, með mér, með mér (gaf ástin mér) Með mér, með mér, með mér, með mér (gaf ástin mér) Með mér, með mér, með mér, með mér Með mér, með mér, með mér, með mér (gaf ástin mér) Með mér, með mér, með mér, með mér Með mér, með mér, með mér, með mér
Writer(s): Egill Gauti Sigurjonsson, Elias Geir Oskarsson, Vaka Agnarsdottir Lyrics powered by www.musixmatch.com
instagramSharePathic_arrow_out